Ef MurK vinnur, þá get ég glaðst með félögum mínum Golla, Jóa og Krissa. Ef að SiC vinnur, þá mun ég knúsa vini mína Ragga og Óla. Ef að Hate vinnur, þá mun ég óska Vigga beib(og Bjögga#2 líka kannski?) og co. til hamingju. Ef að NeF vinna, þá veit ég ekkert hverjum á að óska til hamingju því að nef er búið að skipta 4 eða 5 sinnum um mannskap síðan ég byrjaði að spila fyrir rúmu einu ári. ;) Já, og ef að Love vinnur, þá verður það bara hin nána karlmannlega ást okkar sem að verður beitt á...