Ég var staddur á þessum tónleikum, er ennþá með hálsríg, og þarna, verð nú bara að segja að ANUBIS voru virkilega góðir, Coral voru yndislegir að hlusta á og Kanis enduðu þetta með stæl sem aðalbandið. Bob voru slappir… því miður. Þau eru held ég eitthvað að fara fram úr sjálfum sér í tónlistarlegum pælingum. Annars var ég bara mjög sáttur við tónleikana! Hörkustuð!