Ég var að velta einu fyrir mér…..Þetta með dulspeki og svo vísindi, það á víst að stangast á, að dulspekin sé eitthvað sem vísindin geta ekki útskýrt…segjum sem svo, að eftir 50, 100 eða jafnvel 200 ár, að vísindamenn uppgötvi vísindalega skýringu á því hversvegna fólk gengur aftur, hversvegna trú getur læknað fólk af ólæknanlegum sjúkdómum, o.s.frv….ef þeir geta útskýrt þetta, hættir þetta þá að vera dulspekin og yfirnáttúrulegu atburðirnir sem þeir voru áður taldir vera? Er þetta bara...