Ég ákvað að skrifa hérna smá grein um hvernig það er að ferðast á húsbílum og ferðalagið mitt í sumar:) Ég hef verið alin upp við að ferðast alltaf á húsbílnum á sumrin og til útlanda og ég hef aldrei gist á hóteli eða gistiheimili. Fyrst áttum við Econline svona lítinn og sætan en núna erum við komin í svona fínan og nýtískulegan húsbíl. Sumum finnst þetta algjört pain að vera í þessu en þetta er skárra en tjald;) Einnig eru margir á fellihýsum eða hjólhýsum en það er líka sniðugur...