ok, það er kanski soldið snemmt að pæla í þessu, en samt ekki. Það hafa verið sögusagnir í gangi um að Stöð 2 væri að fara að framleiða svona þátt í “American Idol” stæl, og að t.d. Björgvin Halldórsson mundi sjá um hann eða eitthvað. Allavega, það sem mér finndist sniðugt væri að byrja á svoleiðis þætti til að finna söngvara, t.d. ef stöð 2 gerði það í samstarfi með RÚV, þannig að það kæmi kanski fram nýtt hæfileikafólk. Svo yrði ÖNNUR keppni snemma á næsta ári um lag fyrir þennan söngvara,...