Við í skátafélagina Faxa í Vestmannaeyjum, ákváðum að skella okkur á keilumót Garðbúa ásamt því að kíkja í menninguna þarna á Íslandi. Farið var í tveimur pörtum þ.e.a.s með fyrri ferð og seinni ferð með Herjólfi. Skammst frá því að segja að ferðin tókst með ein dæmum vel. Þegar allir voru komnir í bæin fórum við að skauta, og sýndum miklar listir þar. (sérstaklega Þóra og Leifa, því þær voru einar sem runnu á hausinn). Farið var í Kópaheimilið, þetta fallega og vel hirta heimili… Takk fyrir...