Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Skjöldungar til Eyja

í Skátar fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Mér langar til að þakka ykkur fyrir komina og þið eruð velkomnir aftur.. En endilega gleymið bara rúsibananum í Herjólfi. En alavega takk fyrir helgina og vonandi sér maður ykkur aftur :D Rósa

Re: Gleði, Gleði, Gleði í vífilsbúð....

í Skátar fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Heyrðu Sölvi. hvað legguru í það sem kallast súrhausar, langar að vita það.. En að labba niður í smáralind var náttúrulega bara gaman því þar var besta og skemmtilegasta fólkið á för ;) En þetta var bara hrein snild þessi útilega nema kannski hefðum mát gera eitthvað meira, því við í eyjum höfum aldrei farið í útilegu þarna.. Rötuðum meira að segja ekki, en komumst þó að leiðarenda.. En svona til að spurja þá sem fara í útilegu þarna hvað er hægt að gera.. las nefnilega einhvern hluta af...

Re: Bláfjallarferð ds. Westmanna

í Skátar fyrir 20 árum, 11 mánuðum
ég mann nú ekki eftir því að þurfa fara 15 ferðir heldur bara tvær ferðir og svo eina ferð til Rvk….. :) svo ég segi þér tilgang ferðarinnar var að byrja á góðu ds starfi bara strax í janúar.. markmiðið var ekki að fara á skíði..

Re: Bláfjallarferð ds. Westmanna

í Skátar fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Gæti alveg trúða því að það séu kóparnir sem halda okkur vakandi… ;D en má nú samt ekki segja að þú hafir nú verið svolítið úldin út í horni ;)

Re: Jólablað

í Skátar fyrir 21 árum
það geta allri nágast eintak hjá okkur sendið mér bara hvert á að senda það og við reynum að redda því fyrir ykkur.. sem langar í blaðið :)

Re: Jólablað

í Skátar fyrir 21 árum
Langar að segja að Faxi gefur út jólablað.. sem kemur úr prentun á morgunn

Re: Af hverju ertu skáti?

í Skátar fyrir 21 árum, 1 mánuði
þetta er nú góð spurning.. ég byrjaði bara í skátunum með vinkonu minni, sem er nú hætt í dag… ég mann eftir því þegar það var komið í bekkinn minn og kynnt fyrir manni starf sem er í gangi í skátunum… og núna er ég bara að vinna með svo skemmtilegu fólki og tími ekki að hætta :D

Re: breskir skátar!

í Skátar fyrir 21 árum, 1 mánuði
Kittý!! takk fyrir síðast og gaman að heyra frá þér.. og ég skal trúa því að þetta sé lífsreynsla sem margir öfunda þig fyrir :) kveðja Rósa :D

Re: Efasemdamenn, týndir skálar og há fjöll

í Skátar fyrir 21 árum, 1 mánuði
Fín grein hjá þér.. þetta hlítur að hafa verið skemmtileg ferð..

Re: Nýliðar á ferð

í Skátar fyrir 21 árum, 1 mánuði
mér finnst stæriðn ekki skiptamáli.. en mér finnst líka ekki rétt að segja að skjöldungar séu eitthvað með betra skipurlag en önnur félög… hafið þið kynnt ykkur þau skipurlög sem í gangi eru, og ef ykkar skipurlag er eitthvað betra en annað, af hverju deilið þið því ekki til annara félaga.. bara að spyrja?

Re: Menningarferð Faxa

í Skátar fyrir 21 árum, 1 mánuði
Takk fyrir Sandra mín.. þetta var skemmtileg helgi og ég held að við getum sko öll tekið það í okkar hlut að hún hafi verið svona skemmtileg… :) Kv. Rósa

Re: Nýliðar á ferð

í Skátar fyrir 21 árum, 1 mánuði
Hvað er málið.. að skjöldungar séu eitthvað betri en önnur félög? þetta er bara barnalegt að segja svona……

Re: Menningarferð Faxa

í Skátar fyrir 21 árum, 1 mánuði
Sigrún ég sá ekki betur að þér hafi ekki fundist þessi mynd neitt sérlega skemmtileg… en það er bara mín túlkun,,, þetta var að minni hálfu léleg mynd.. þar sem aðalmálið var að drepa og drepa.. Fíla ekki svoleiðis vitleysu…

Re: Menningarferð Faxa

í Skátar fyrir 21 árum, 1 mánuði
Þetta var ekki svona.. Hann Gísli sagði að þú hefðir líka öskrað, og varst að drulla á þig úr hærðslu… Reyndu þetta ekki… ég þekki þig allt of vel

Re: Menningarferð Faxa

í Skátar fyrir 21 árum, 1 mánuði
Erna mín.. ég horfði sko á þessa mynd og hló eflaust mest af henni.. en mér fannst hún ekki skemmtileg, hef seð betri mynd… ég segi ekki annað sem betur fer borgaði ég ekki neitt í bíó.

Re: Menningarferð Faxa

í Skátar fyrir 21 árum, 1 mánuði
Sammála Erna…mergjuð ferð frá byrjun til enda… Sölvi og Sigrún náðuð þið að sofa svo lengi? ég náði held ég bara inn að við klukkutíma

Re: Menningarferð Faxa

í Skátar fyrir 21 árum, 1 mánuði
Þorsteinn við vorum bara ekkert búinar að sofa… allt sumum að kenna… kv Rósa

Re: Menningarferð Faxa

í Skátar fyrir 21 árum, 1 mánuði
Já ég veit enda dóum við i Fossbúaheimilinu,, og svo í Herjólfi. En merkjuð ferð frá upphafi til enda

Re: Menningarferð Faxa

í Skátar fyrir 21 árum, 1 mánuði
Það er svolítið flókið mál að segja baldur galdur her inni á huga.. þú veist á svolítið erfitt mað að orða hann rétt, en ég manna Ernu og Söndru til að segja hann… og þeirra túlkun á honum Kv. Rósa

Re: Næsti skátahöfðingi-hver?

í Skátar fyrir 21 árum, 1 mánuði
Ekki hef ég heyrt að Páll Z.. ætli að vera skátahöfðingi, en samt er ég á fundi hjá honum á hverjum þriðjudegi Kveðja Rósa

Re: Jota-Joti

í Skátar fyrir 21 árum, 2 mánuðum
ég er sammála þér faxastelpa, það var mikið stuð í eyjum :)

Re: Rollan 2003

í Skátar fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Alma það er gott að það var gaman á námskeiðinu og samkvæmt þessari frásögn hefur þetta verið mjög skemmtileg. En ég heyri í þér!

Re: Nýtt Skátafélag

í Skátar fyrir 21 árum, 7 mánuðum
ég vil bara óska ykkur til hamingju og vona að þetta gangi upp hjá ykkur Skátakveðja frá V-eyjum

Re: Æjji!!!

í Skátar fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Þetta er fínt hjá þér Kittý Kveðja Rósa P.s við viljum ekki fá svona fólk í skátana til okkar, þetta fólk má bara vera heima hjá sér eða út á sjó…

Re: Æjji!!!

í Skátar fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Já en ég er orðin 18 ára og tell mig hafa kostningarrétt. Þar sem ég er skáti, þá langar mig að segja pínulítið hvað ég hef gert í gegnum árin, en bara svo þú vitir þá sem betur fer eru ekki allir með sömu áhugamál. Það sem einkennir skáta í sjálfum sér er sá mátur að geta kynnst fólki á auðveldan hátt, hafa yndi á að skemmta sér, fara í ferðalög, fara á landsmót og margt fleira. Eins og í sumar er mót þar sem manni bíðst að fara í fallhlífarstökk, riferrafting og í raun allt það sem þig...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok