Hmmm….spítalinn er að fara að halda einhverja starfsmannaveislu og Dee ákveður að spyrja Darcy með hverjum hann ætli og hann segist ætla með Karl og Susan og Dee spyr hvort hún megi ekki vera daman hans. En þá er víst Alice, konan hans að koma og hún ætlar með honum. Darcy segir Dee að hann ætli að gefa hjónabandinu annað tækifæri og þakkar henni fyrir það…því hún gaf honum víst svo góð ráð…! Brosið á Dee frýs:) …Karl og Susan eru alveg æst í að hjálpa Darcy og Alice að ráða úr hlutunum ……...