Gamalt ljóð sem ég samdi, langaði til að deila. Kanski ekkert það gott, ákvað að gefa því séns. Þessi ósögðu orð innra með mér. Barin niður, hlekkjuð. Ætluð þér. Hvað ætli hindri þau? Ótti við höfnun, sársauka? Lífsgleðin farin, Spurning um að þrauka. Mig langar bara að sofna og gleyma en um þig getur mig ekki hætt að dreyma. Brosið dofnar smátt og smátt augun eins og djúpar tjarnir, Þreytt á því að þurfa gráta lágt. Mig vantar eitthvað sem fær mig til að brosa á ný. Eitthvað til að vilja...