Sumir hérna hafa verið að biðja um spurningar úr ritum Tolkien svo ég reyni að gera mitt besta.. 1. Hvað heitir tréð sem náði Fróða, Sóma, Pípni og Kát? 2. Hvað heitir bóndinn sem þeir hittu í Bukksveit, og leyfði þeim að snæða? 3. Hvað er Gandalfur kallaður í suðri? 4. Hver var faðir Aragorns? 5. Hver var Keli krækill? 6. Úr hvaða átt ríður Gandalfur í Hjálmsdýpi? 7. Hvaða skepnu höfðu Moría-orkarnir er þeir réðust á föruneytið? 8. Hvaða dýr flugu yfir föruneytinu úr lofti, svo þeir...