Ég hef séð hér á huga á nokkrum stöðum umræðu um trú og um hvort það sé til eitthvað afl sem heitir guð, allah, jahve, jehova eða hvað sem fólk vill kalla það. Ég ákvað að setja aðeins niður mínar skoðanir á þessu málefni. Ég ætla að byrja á yfirlýsingu, ég er það sem flestir vilja kalla ‘trúleysingi’. Mér finnst þetta orð reyndar lýsa þessu illa því ég vil meina að trú komi þessu ekkert við hjá mér. Annaðhvort er guð(javhe allah…) til eða ekki. Ég get trúað eða ekki trúað ýmsu. Ég get t.d....