Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

dredd
dredd Notandi frá fornöld 22 stig
kv

Sæmileg hegðun? (52 álit)

í Half-Life fyrir 22 árum, 12 mánuðum
Sælir Nú er ég sko reiður.. [MAUS] var að taka scrim leik við nýtt clan sem nefnist [.ViRuS.] í de_aztec á Fortress D, miðvikudaginn var. Svo var mál með vexti að MAUS var að taka VIRUS í analinn og síðan breyta meðlimir virus nafninu sínnu í [MAUS]=svindlarar og brjálast. Síðan kenna þeir okkur feitt um svindl og sona.. síðan urðu þeir svo pirraðir að þeir komu yfir í CT sem við vorum þá og drápu okkur alla(tk). Þetta lýð ég ekki, og eitt skal ég segja, ég mæli ekki með því að klön séu að...

Bold and beautiful :) (12 álit)

í Half-Life fyrir 22 árum, 12 mánuðum
Jæja þetta er nú meiri sápan! :) Við KISS loksins fundum tag sem er viðunandi og við ætlum að nota, þetta er seinasta ákvörðunin sem við tökum. Við munum eftir þetta nota [MAUS] á serverum eða Mission Against Unfair Mission. Ég vil segja gg við alla sem við höfum haft innanborðs og þeirra sem við höfum scrimað við. Af þessu tilefni erum við að recruita, dredd@visir.is. Leaders: [MAUS]dredd [MAUS]Jhezky [MAUS]bosi [MAUS]d34d Email: maus@ruglid.com // dredd@visir.is Endilega póstið hingað...

[.KISS.] now known as.. (15 álit)

í Half-Life fyrir 23 árum
Sælir Hugarar enn og aftur.. Jæja við í stjórn [.KISS.] höfum ákveðið nýtt nafn/tag á clanið. Ykkur finnst þetta kannski ekki flott en þetta er það skársta sem við fundum. Clanið mun nú vera þekkt eftir þetta sem [-=NBK=-] eða Natural Born Killers. Endilega postið hingað á Huga hvernig tagið leggst í ykkur. Við viljum þakka þeim sem hafa scrimað og matchað undir KISS taginu og hafa spilað við KISS fyrir allt saman. Nú er komið nýtt nafn sem mun anal taka ykkur :) Nei segi sona.. Vegna...

Nafnaval á clan.. (14 álit)

í Half-Life fyrir 23 árum
Sælir Hugarar.. Við í klaninu KISS erum að leita okkur að flottu clannafni og clantagi. Ef þið kannski lumið á eikkerju sérstöku/flottu nafni eða tagi þá endilega sendið mail á dredd@visir.is vegleg verðlaun í boði. Ekki senda það sem svar eða neitt. Kannski fynnst ykkur þetta lame, en við erum búnir að vera að reyna að leita að tagi.. kv, [.KISS.]dredd

Dónaskapur undir [.KISS.] klantagi (12 álit)

í Half-Life fyrir 23 árum
Sælir hugarar enn og aftur. Ég frétti að nokkrir [.KISS.] gaurar hafi verið með dónaskap á CS 32 Manna Mania. Það voru eftirtaldir hér fyrir neðan: [.KISS.]Baddi [.KISS.]ToXiCiTy [.KISS.]mAssAcre.trial Þeir voru að kalla ljótum orðum í micraphone. Ég vil biðjast velvirðingar á þessum dónaskap, og þessum leikmönnum mun verða refsað. T.d mun mAssAcre ekki fá inngöngu í klanið. Endilega sendið mér email á dredd@visir.is ef þið verðið vísir á dónaskap of okkar helming aftur. Virðingarfyllst

Geta smáklön dafnað hér? (6 álit)

í Half-Life fyrir 23 árum
Sælir hugarar. Mikið hefur verið rætt hér um hvort að smá klön geti verið lengi eður ei. Ég er í litlu klani sem nefnist [.KISS.]. Undanfarna mánuði hefur klanið náð að sanka að sér góða og efnilega menn. Við í stjórn KISS ætlum okkur að ná sem lengst með þetta klan. Við ætlum ekki að gefast upp vegna þeirra ótalmargra góðra leikmanna sem við erum komnir með. Við erum kannski ekki með neina MurKara eða þannig en samt ágætt lið. Erum farnir að skila okkar hlutverki í scrimum og mörgu öðru....
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok