Mikið hefur bólað á hljómsveitir tileinki sér svokallað rapp metall, þar sem söngvarinn rappar undir þungum takti rokksins. Hvernig finnst ykkur þetta? persónulega finnst mér of mikið af þessu, það er fullt af þessu sem er helvíti skemmtilegt og tel ég Limp Bizkit ekki eitt af þeim böndum. Það er fullt af böndum sem hafa náð að blanda rokki og rappi vel saman, þar á meðal, Rage against the machine, Downset, Biohazard, Stuck mojo, og ég gæti haldið áfram endalaust…. en spurningin er finnst...