Það byrjaði þannig að það voru hjón sem hétu Hero Monty og Antonio Monty. Þau voru rosalega ástfangin og skemmtu sér oft saman.Svo var Hero ólétt. Þau voru rosalega ánægð með það, svo eignuðust þau fallega stúlku sem þau skýrðu svo Beatrice.Allt gekk vel og svo strax eftir að hún var orðin toddler þá var Hero aftur ólétt.Svo kom strákur sem þau nefndu Benedikt.Allt gekk vel og krakkarnir komnir í skóla. Þau voru bæði alltaf með A+.Svo varð sá sorgaratburður í fjölskyldunni og hún Hero dó í...