AF hverju endar fólk ekki sambönd sem það er í um leið eða fljótlega eftir að það hefur hitt einhvern annan aðila sem vekur áhuga þess og það hefur ákveðið að fara hitta hann? Hvers vegna fer fólk svona oft út í það að fara á bak við kærastann/kærustuna í stað þess að enda sambandið fyrst eða sleppa því ella að gera e-ð með öðrum. Því ég myndi halda að ekki væri næg ást eða tryggð í núverandi sambandi ef fólk er að leita á önnur mið og reyna við aðra. Hvað er fólk að fá út úr þessu haldið...