Fullkomlega sammála þér Barrow, fólk talar um þetta eins og tækifæri til að spila leikinn frítt og á undan öðru fólki. Það virðist ekki gera sér grein fyrir að betatest er á köflum bara full vinna, og fólk sem hugsar sér að það ætli ekkert að reporta, bara leika sér, jæja, ég held að ccp menn sjái einhvernveginn við þannig löguðu. Ps. Ég veit ekkert um hvernig ccp ætlar að countera lata betatestara, svo ekki hafa fyrir því að spyrja. Kv. Atlas