Talið er að bein störf af virkjuninni sé 650. Svo kemur óbein, en það eru störf sem myndast í kringum verið. Ýmiskonar verksmiðjur og verkstæði, sem vinna úr álinu. Þegar svona mörg störf verða til, mun þjónusta við þetta fólk líka aukast, sumsé störf við bensínstöðvar, verslanir, sjoppur etc etc. Svo er verið að tala um 56 ferkílómetra landsvæði. En hvað er ísland stórt? 100.000 ferkílómetrar! Þingvallavatn sjálft er 80-90 ferkílómetrar. Ps. Upplýsingar og tölur fékk ég hjá sögukennara í menntaskóla