Hinn árlegi stjörnuleikur NBA deildarinnar nálgast og er atkvæðagreiðsla um liðið enn í gangi og ljúka 14´Janúar.Ef byrjunarlið Austur- og Vesturdeildarinnar væru valin nú myndu eftirtaldir leikmenn skipa liðin. Austurdeildin Framherji: Vince Carter, Toronto Raptors. Framherji: Grant Hill, Orlando Magic. Miðherji: Alonzo Mourning, Miami Heat. Bakvörður: Tracy McGrady, Orlando Magic Bakvörður: Allen Iverson, Philadelphia 76ers. Vesturdeildin Framherji: Kevin Garnett, Minnesota Timberwolves....