Það er aldrei að vita þegar Manchester og liverpool keppa en samt hallast e´g að því að Man UTd vinni því poolarar hafa átt erfitt með markaskorun að undanförnu. Sáuð þið færin sem þeir klikkuðu á móti Ipswich
Mórallinn er bara góður hjá þeim og þeir gera alltaf sitt besta. En mennirnir á bakvið góðan árangur er Richard Wright og Marcus Stewart enginn spurning
Heyrðu það er ekki nóg að nefna ungu efnilegu leikmennina hjá Liverpool. ERu þeir að leyfa “ungu efnilegu” strákunum að spila. Sir Alex Ferguson leyfir þá sínum leikmönnum að fá tækifæri t.d. í bikarnum ha ekki er Houllier að leyfa leikmönnum sínum að spila
Ég held bara að það sé ekkert hægt að velja neinn besta leikmann. Það eru svo margir mismunandi góðir það fer líka eftir með hverjum þeir spila og svo framvegis
Vá þetta er svo mikið big deal um þessa skoðanakönnun common þetta er bara skoðanakönnun en það er rétt það vantar alla þessa leikmenn. Mér finnst að kamalflos sá sem virðist vera sá eini sem veit eitthvað um nba ætti bara að sjá um þessar kannani
MEð þessum árangri fer hann ekki rassgat. Fjarvera Hasselbainks er honum góð þar sem Hasselbaink gefur aldrei á Eið nema að til að bjarga sér úr vandræðum. Hasselbaink þykist vera bestur en í raun og veru þarf hann hjálp. ÞEtta er hópíþrótt og ekkert annað.
Viera er dáltið klikkaður það er rétt. Hann er góður líka. En málið er að það er of mikið af kynþáttahatri í boltanum sem gerir hann dáltið klikkaðan. En hann er góður. p.s. ég er man. utd maðu
Enginn getur efast um að lið eins og manchester,arsenal, leeds, liverpool og chelsea séu léleg lið en þeir verða bara að standa sig. Ekkert nema "stjörnur eru í þessum liðum.
NEi Kjarri minn ég nennti ekki að bíða fram á hádegi með það sko. fréttir á visi.is koma ekki fyrr en þá og þeir birta ekki fráköstin þannig að þú veist alveg hvert ég fó
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..