Þórsarar voru jafntefliskóngar ársins og töpuðu jafnfram aðeins þremur leikjum. Lykillinn af fáum mörkum fengin á sig voru Atli Már Rúnarsson markvörður sem átti mjög gott tímabil og Hlynur Birgisson hin gamalreyndi jaxl sem hélt vörninni saman. Algengt var að leikir þórsara fóru 0-0 eða 1-1. Voru í evri hluta deildarinnar mestan hluta sumars en misstu af baráttunni í lokin. Völsungar náðu að halda sér uppi með sigri í lokaleiknum, mikill þróttur virðist hafa farið úr liðinu við að missa...