Sæl og blessuð. Ég var að gera “ritgerð” fyrir stuttu um Jón Sigurðsson. Þetta var frekar verkefni þar sem átti að vera forsíða og tvær blaðsíður í meginmál, enginn inngangur (er 13). En hér kemur hún. Njótið vel. Jón Sigurðsson fæddist 17. júní 1811 á Hrafnseyri. Faðir hans hét Sigurður Jónsson og var prestur, móðir hans var Þórdís Jónsdóttir, sem var húsfreyja. Systkini Jóns voru Margrét og Jens. Jens varð rektor í Reykjavík og Margrét varð húsfreyja á Steinanesi. Þegar Jón var unglingur...