þannig er það nú að ég keypti mér Medion fartölvu í bt, og nú er ég búinn að eiga tölvuna í 2 mánuði og það er komnir 2 svona grænir punktar á skjáinn, og ég spurði frænku mína út í þetta sem að er að vinna í HP í rvk og hún sagði að þetta væri eikkað “dauður punktur” og þegar að einn svona punktur er í skjá frá hp þá telst hann gallaður, og ég fór að lesa ábyrgðar skírtenið frá bt, og þar stendur að það þurfi að vera 6 punktar til að skjárinn telst gallaður, og þá spurði ég þessa frænku...