Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Enska-skoska (6 álit)

í Knattspyrna fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Hvað finnst ykkur um þá skoðun að menn séu farnir að líkja ensku deildinni við þá skosku að því leiti að það séu bara tvö lið sem séu alltaf að vinna hana.Persónulega finnst mér ekki hægt að líkja því saman þó að arsenal og man utd séu búin að vinna 11 af síðustu 15 skiftum en rangers og celtic eru búin að vinna síðustu 17 skifti í skotlandi.Eins ber að nefna það að af 104 enskum meisturum þá hafa arsenal og man utd aðeins unnið 28.skifti sem er rétt um 26% vinningshlutfall en í skotlandi...

ATLA BURT (2 álit)

í Knattspyrna fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Alveg er maður búin að fá nóg af þessum blessaða landsliðsþjálfara sem við erum með ég tel mig hafa smá vit á fótbolta en hann á að hafa mikið vit á fótbolta en ekki synir hann það allavegana.Maður er farinn að skammast sín að vera íslenskur knattspyrnuáhangandi þegar maður er að fylgjast með landsliðinu en hinns vegar er maður stoltur að fylgjast með okkar íslensku leikmönnum sem eru að spila erlendis og hér heima með félagsliðum eru þeir allir að spila vél en þegar þeir koma í landsliðið...
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok