Mér finnst nokkuð skrýtið að enginn hafi minnst hérna á Internetþjónustu háskólans, þar sem að þú getur tekið áskriftina í gegn ef þú ert nemandi þar, en þá ertu með ótakmarkað dl með vissum skilyrðum, en skilyrðið er að þú haldir þig innan skynsamlegra marka, það er kerfi sem að fylgist með því hvað þú dl og ber það saman við heildartraffik dagsins og ef að þú ert fyrir ofan einhverja ákveðna prósentu þá færðu viðvörunarpóst, ég var að taka kringum 2gb á dag að utan í í svona 60 daga og...