Eftirfarandi frétt (lauslega þýdd) var í sænska dagblaðinu Metro mánudaginn 26febrúar: “Fleiri og fleiri eru jákvæðir gagnvart samkynhneigð, samkvæmt nýrri, stórri viðmótskönnun frá Fólkheilsustofnuninni. Um það bil 9000 manns á aldrinum 16 til 79 ára tóku þátt í könnuninni sem er sú fyrsta af þessari stærðargráðu í Svíþjóð. Að viðhorfin séu orðin svona jákvæð er talið sterklega tengt (aukinni) þekkingu og upplýsingum um samkynhneigð ásamt reynslu af samkynhneigðum í vinnu- og einkalífinu,...