Góðann daginn góðir hálsar og aðrir líkamshlutar. Ég las þessa grein í New Scientist, 3 February 01, sem heitir Mass medium og fjallar í stuttu máli um nýjar kenningar um þyngdaraflið, tregðu og massa. Þetta eru hugmyndir sem að í stuttu máli segja að þyngdarafl, tregða og massi séu afleiðing rafsegulkrafta sem að verka á allt efni í gegnum n.k. skammtafræðilegt tómarúm (eða þannig, ég ætla ekki einu sinni að reyna að þýða þetta). Greinin er pínulítið fræðileg en ég held að flestir hérna...