Hver hefur ekki velt fyrir sér tilgangi lífsins? Ég efast ekki um að hver og einn hafi, eða eigi eftir, að rekast á þá spurningu einhvern tíman í lífinu „Afhverju er ég hér, er einhver tilgangur með tilvist minni?“. Ég vil varpa fram spurningu (sem er oft varpað fram):„Er tilgangur með þessu jarðlífi?“ Ef svar ykkar við þessari spurningu er „JÁ“ þá spyr ég, hver er tilgangurinn. Ef svarið er „NEI“ þá bið ég ykkur um að lesa eftirfarandi hugleiðingu og íhuga hana örlítið, ef ekki meira en...