Halló halló Ég var að spá hvernig fer ég að því að share-a folders í ubuntu nýjasta. Þegar ég haka í share þá kemur error um að ég hafi ekki leyfi og þurfi að edita smb.conf jæja gott og blessað kemst þangað en þá hef ég ekki leyfi til að save-a config skránna, googlaði eitthvað og fattaði að ég á að nota samba comand til að fá root acess gott og blessað aftur. Þá kemur vandamálið, Þegar samba byður mig um passw. þá segir hún að það sé vitlaust hjá mér, og mér tókst að gera vitlaust 3 sinnum...