Orðabækur samtímans eru vanmetnar og ákaflega fáranlega innbundnar, ekki eins og orðabækur frá árdögum en þær voru fallega innbundar og oftar en ekki notað skrautefni til skreyta þær, En orðabækur fyrir þá sem ekki vita eru bækur til að fletta uppí og leita að útskýringu orða. Nú ætla ég að fjalla aðeins um ísl orðabókina og sögu hennar. Íslenska orðabókin kom fyrst út árið 1898 og var það Friðrik Karl Sævarson úr Húnavatnssýslu sem hana skrifaði, þá var Z enn í gildi og alvörru íslenskan lá...