klukkan sló tólf, hann var enn á hlaupum, hann heyrði í lágu vélarhljóðinu, hann hljóp lengra inní myrkrið í von um að það myndi ekki finna hann. En hvert sem hann fór heyrðist í daufu vélarhljóðinu koma nær, og nær. hann sá glytta í það. Það var svo grátt og dauflegt að það sást varla með berum augum, það færði vélsögina hærra, tilbúið að höggva í hann, en hann notaði tækifærið og hljóp. En hann var of þreyttur og hræddur að hann gafst upp, hann lagðist á jörðina og beið. Biðin virtist löng...