Ef þú vilt losna við þetta, þá iðrastu með því að sýna í einu og öllu að þú viljir þetta ekki. Hafðu kærleikann í fyrirrúmi, trúnna og vonina um að þetta fari. Ekki sakar að biðja, það er, ef þetta er til, eru þá einhverjar minni líkur á að Guð sé til ? Oftar en einu sinni og oftar en tvisvar hef ég verið bænheyrður á staðnum í svona vanda(mjög svipuðum). Og þegar þú biður, þá trúðu að þess sem þú baðst um, að þér hafi þegar veist það, og þá muntu það öðlast. Svo og sem skal ég biðja fyrir...