Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

dictator
dictator Notandi frá fornöld Karlmaður
872 stig

Evolution(spoiler) (13 álit)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Þessi mynd var gerð árið 2001, og var leikstýrt af Ivan Reitman(Ghostbusters). Og fékk hann til liðs við sig leikaranna Dan Akroyd(Ghostbusters), David Duchovny(X-Files), Orlando Jones(Double Take), Sean William Scott(Road Trip)og Julianne Moore(Hannibal). Þessi mynd fjallar um Tvo kennara úr vísindadeild Háskólanum í Oklohoma í Bandaríkjunum annar er þjálfari blakliðs kvenna og hinn er fyrrverandi ofursti í hernum.Í heimafylki þeirra Arizona lendir loftsteinn og löggan fær þá til að skoða...

Men In Black (10 álit)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Myndin var gefin út árið 1997 og var leikstjóri þessarar myndar Barry Sonnenfeld.Tommy Lee Jones(The Fugitive), Will Smith(Enemy Of The State)og Linda Fiorantino fara með aðalhlutverkin í þessari mynd. Þessi mynd fjallar um mann að nafni Kay sem vinnur hjá leynilegri stofnun sem sér um að fylgjast með geimverum á jörðinni. Hann fær til liðs við sig N.Y.P.D löggu að nafni James og þjálfar hann og þurrkar út öll ummerki að hann hafi verið til og breytir nafni hans í Jay. Saman reyna þeir að...

Hvaða bækur eru bestar? (0 álit)

í Bækur fyrir 22 árum, 10 mánuðum

Kaupir þú notaða bíla? (0 álit)

í Bílar fyrir 22 árum, 10 mánuðum

Ætlar þú að sjá Bond20 (0 álit)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 10 mánuðum

The Breaks (10 álit)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Um er að ræða mynd frá árinnu 2000.Myndin fjallar um Írskan munaðarleysingja að nafni Derrick, sem flækist í fiski neti og fer til Bandaríkjanna og lifir sig inn í svarta menningu í Compton,Californiu og heldur að hann sé svertingi.Þetta byrjar allt með því að mamma hans hendir honum út nema að hann kaupi mjólk.En á leiðinni í úr búðinni hittir hann strák sem hefur strokið að heiman og hann hjálpar honum.En hann fær klíkuforingja á móti sér og hann reynir að drepa Derrick. Og á meðan lendir...

Dead man on campus (9 álit)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Núna á mánudaginn sá ég myndina Dead man on campus og hélt að um væri að ræða ömurlega mynd um háskólaástina. En mér skjátlaðist þetta var bráðfyndinn mynd um tvo háskólanema annar þeirra heitir Cooper og er sonur klósetthreinsarakóngs og algjör glaumgosi og hinn er fyrirmyndarnemandi á námsstyrk. Með tímanum nær Cooper að ýta vini sínum(fyrirmyndanemandanum)út í algjöra óreglu þannig að hann fellur á miðsvetrarprófinu, og verður að fá B+ í meðaleinkunn. Þannig að þeir komast að reglu í...

Rocky Marciano vs Sonny Liston (0 álit)

í Box fyrir 22 árum, 10 mánuðum

Artemis Fowl (11 álit)

í Bækur fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Þessi bók var gefin út rétt fyrir jól af jpv forlaginu og er eftir Eoin Colfer. Sumt fólk segir að að hún sé samblanda af Harry Potter og James Bond, en persónulega finnst mér að þetta sé ekkert nema eftirherma af Harry Potter en samt lífleg og spennandi bók. Þessi bók fjallar um Artemis Fowl sem eer tólf ára drengur en þó afburðasnjall glæpamaður. Hann gerir sér ekki fyrir því hverju hann er að koma sér í. Þegar hann rænir álfi, Holly Short varðstjóra í BÚÁLF sem er eins konar lögregla...

Haldið þið að Skjár1 muni fara á hausinn? (0 álit)

í Sjónvarpsefni fyrir 22 árum, 10 mánuðum

Hafið þið prófað fallhlífastökk? (0 álit)

í Jaðarsport fyrir 22 árum, 10 mánuðum

Hefur þú farið í river rafting? (0 álit)

í Jaðarsport fyrir 22 árum, 10 mánuðum

Southpark myndin (spoiler) (16 álit)

í Teiknimyndir fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Ekki fyrir mjög löngu sá ég myndina Southpark Bigger Longer And Uncut. Mér fannst myndin vera mjög góð með góðum söguþráð í takt við líðandi dag(á þeim tíma).Eins og í öllum þáttum Southpark og er þessi mynd enginn undantekning frá öllum þeim deyr Kenny, og rís hann upp frá dauðum í kjölfar innrásar Satans á jörðina ásamt Saddam Hussein. En myndin endar vel eins og allir Southpark þættir Satan hættir við innrásina og Saddam drepst út af blóti Cartmans, og Satan eignast nýjan vin. Mörgum...

Hvað lestu margar bækur á mánuði ? (0 álit)

í Bækur fyrir 22 árum, 11 mánuðum

Óskir (10 álit)

í Húmor fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Maður gengur inn á Sólon Íslandus og sest við barinn og tekur lítinn hest upp úr vasa sínum,og segir við sessunaut sinn :,,Það er álfur hér fyrir utan og hann er að veita óskir manns uppfylltar´´. Stekkur sessunautur hans upp og hleypur út.Eftir dágóða stund finnur hann álfinn og sgir við hann:,,Viltu nokkuð veita mér eina ósk´´.,,Allt í lagi ´´. Segir álfurinn fúll. Maðurinn óskaði sér að hann væri með fulla vasa af seðlum. Eftir smástund finnur hann vasanna fyllast og hann teygir sig ofan...

Blade 2 (14 álit)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Mér hafa borist þær féttir að Blade 2 sé að koma í bíó, og spái ég því að henni gangi jafnvel og þeirri fyrri. því miður sá ég Blade 1 ekki í bíó heldur tók ég hana á leigu skömmu eftir að hún kom út á spólu. Mér fannst sú fyrri vera mjög góð og býst ég við að sú seinni verði engu síðri . Weslay Snipes er mjög góður hasarleikari og get ég nefnt þær myndir með honum:The Art Of War og Murder At 1600. Hver ætli verði illmennið í þessari mynd? En hinsvegar mun ég bíða spenntur eftir því að Blade...

The Million Dollar Hotel (20 álit)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Nú síðastliðin sunnudag sá ég myndina The Million Dollar Hotel, og mér leiddist alveg rosalega mikið ég skil ekki af hverju ég píndi mig til að horfa á hana. Myndin fjallaði um hóp geðsjúklinga sem átti heima á þessu hóteli, einn dag deyr einn þeirra og seinna kemur í ljós að hann er sonur auðkýfings. Þá er rannsóknarlögreglumaðurinn skinner til að rannsaka málið, í fyrstu var haldið að þetta væri sjálfsmorð en seinna kemur á daginn að þetta var morð. Skinner hefur þá leit af morðingjanum....

Stundar þú jaðarsport? (0 álit)

í Jaðarsport fyrir 22 árum, 11 mánuðum

Átt þú nýja Limp Bizkit diskinn? (0 álit)

í Rokk fyrir 22 árum, 11 mánuðum

Finnst ykkur nýja lagið með Sesar A leiðinlegt? (0 álit)

í Hip hop fyrir 22 árum, 11 mánuðum

Ætti að vera áhugamál fyrir helstu lið deildarinnar (0 álit)

í Knattspyrna fyrir 22 árum, 11 mánuðum

Ætti að koma ný persóna í Southparkþættina (0 álit)

í Teiknimyndir fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok