Þegar að við vorum að safna flöskum fyrir einhverju dóti í skólanum og ég dinglaði á einhverja bjöllu og það kom kona til dyra. Ég spurði: “Er mamma þín eða pabbi þinn heima?” Og hún sagði: “Þau búa ekki hér” og ég sagði: “Býrðu þá ein?” Þetta var einhvern vegin svona :D Ég hélt að þetta væri einhver stelpa, kannski 15 eða 16 ára haha svo var þetta bara fullorðin kona, frekar vandræðalegt :(