Ég er með spegil fyrir framan mig og einu sinni sá ég einhverja hreyfingu seint um nótt í speglinum, ég var bara wtf og þorði ekki að kíkja, svo sá ég hreyfinguna aftur og kíkti og þá var köttur í rúminu mínu, mér brá :( Bý í kjallara, þannig hann hefur bara komið inn um gluggann.