Já, það er málið… gaulverji 1. júlí 2009 - 18:54 Þetta var á gömlum vegi fyrir utan bæinn. Þ.e.a.s Akureyri fyrir fólk sem heldur að Reykjavík og nágrenni sé eini bærinn á landinu. Hann er að tala um fólk sem býr í Reykjavík, sem heldur að það sé eini bærinn á landinu. Ég sagði honum bara að hann ætti heima í krummaskuði og að Reykjavík væri stórborgin. Þá getur þú alveg eins sagt að New York sé stórborg, sem hún er, en það er bara ekki málið.