Ok, skulum endurorða þetta. Má ég giska, þú skráðir símanúmerið þitt til að fá þín 1000 stig? Og ef þú hefðir ekki gert það, þá væriru bara með 112 stig, sem eru 12 stigum fleiri en sá sem gerði þráðinn. :) En ekki eins og þessi stig skipta einhverju máli..