Ok, og segjum að hann spili 40 klukkustundir á viku. Af hverju ætti hann ekki að mega það? Hann á kannski félaga í leiknum og þeir spila jafn mikið. Af hverju þarf maður að fara út í fótbolta eða gera eitthvað úti? Af hverju má ekki spila tölvuleiki ef maður vill það?