nei? það eru endalausar tölur nema að þú sért bara að meina að það byrjar allt uppá nýtt (bara til 10 tölur, 0,1,2,3,4,5,6,7,8,9 svo koma þær alltaf aftur (10, 1 og 0 etc.)
já ég er líka alltaf að spá í þessu, ef að maður flýgur bara beint upp þetta getur ekki verið endalaust, en það getur heldur ekki verið neinn endi því hvað er þá á bakvið :S
og er það þá bara gott á hann útaf því að þér finnst hann pirrandi? og afhverju er hann pirrandi? hef bara séð hann koma með góðar greinar hér á huga.is :)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..