náttúrlega = ‘vitaskuld, auðvitað, að sjálfsögðu’ náttúrlegur = ‘eðlilegur, sjálfsagður’ Dæmi: Ég kem náttúrlega á morgun. Þetta voru náttúrleg viðbrögð. náttúrulega = ‘í samræmi við náttúruna’ náttúrulegur = ‘sem tilheyrir náttúrunni’ Dæmi: Tegundin æxlast náttúrulega. Tegundin þrífst aðeins í náttúrulegu umhverfi. http://visindavefur.hi.is/svar.php?id=55232