Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Vandamál með Firefox 2.0.0.2 (1 álit)

í Netið fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Oki, málið er þannig að ég er núna að nota Firefox útgáfu 2.0.0.1 og svo poppar upp að ég þurfi að update-a í útgáfu 2.0.0.2 en þegarég geri það þá kemst ég ekki inná neinar síður á netinu, það er eins og að eitthvað blocki firefox 2.0.0.2 þannig að ég komist ekki á netið í þeirri útgáfu. Einhver sem veit hvað ég gæti gert ?

Eyeballers Does Dallas (10 álit)

í Half-Life fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Já það var mikið beðið mig um að henda þessari mynd á ísl. download þannig hérna er hún á íslensku download-i http://download.stuff.is/seven/CS/Erlend%20Movie/team-eye-eyeballersdoesdallas.zip

Movie (15 álit)

í Half-Life fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Nýtt Counter-Strike: Source movie. Hóstað af stuff og seven. http://download.stuff.is/seven/CSS/DanishDynamite_by_krogh_productions.rar

Collision Course (64 álit)

í Half-Life fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Collision Course - by Vilhjalmur ‘dezeGno’ Valgeirsson Ja hérna er hún loksins.. Collision Course. Gerð af Vilhjalmi Valgeirssyni. Stuttar Upplýsingar ———————————— Upplausn: 960*600 Bitrate: 5250 FPS: 30 Lengd: 08:58 Stærð: 346 MB Myndin átti upprunalega að vera mun lengri og vegna þess hve latir menn voru við að senda nóg af demo-um þá ákvað ég að stytta hana. Vil ég þakka öllum þeim sem sendu demo kærlega fyrir og þeir sem sendu demo og komust ekki í myndina, það hefur þá annað hvort verið...

Hive Invite 2006 Trailer (20 álit)

í Half-Life fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Já, Hérna er trailer fyrir Hive Invite 2006 Myndin mun mjög líklega koma seint í vetur/snemma í sumar. Hive Invite 2006 Download Page #dezeGno :D Bætt við 11. janúar 2007 - 20:02 Hive Invite 2006 Download Page

Seven @ Hive Invite 2006 Trailer (9 álit)

í Half-Life fyrir 17 árum, 11 mánuðum
http://www.seven.is/?7=scene&7id=221 http://www.seven.is/?7=scene&7id=221 http://www.seven.is/?7=scene&7id=221 http://www.seven.is/?7=scene&7id=221 http://www.seven.is/?7=scene&7id=221

Collision Course Screenshot (12 álit)

í Half-Life fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Já enn og aftur er ég kominn með nokkur screenshot úr nýju myndinni sem ég er að vinna í.. #dezeGno á irc.. er enn að taka við demo's Hérna

Fade (1 álit)

í Grafísk hönnun fyrir 18 árum
Hvernig fade-a ég myndin inní hvor aðra ? Eins og ef ég er að gera banner og tvær myndir eiga að fade-ast í hvor aðra í miðjunni á banernum…

Collision Course (27 álit)

í Half-Life fyrir 18 árum
Góðan dag. Þannig er mál með vexti að mig vantar demo.. Ég hef tekið til íhugunar það sem kaffi og fleiri sögðu á upprunalega korknum/greininni og ætla ég að hafa þetta movie 12-13 mín þannig að mig vantar slatta af demos. Hægt er að hafa samband við mig á irc-inu undir nickinu mta|dez eða wac`dez á annaðhvort #mtagaming #wac eða #dezeGno Og vil ég líka benda á það að á #dezeGno rásinni mun ég hafa prósentu tölu með því hvað ég er kominn með mikið af movie-inu.. Ég minni líka á skilyrðin...

MTA & Hive Invite (28 álit)

í Half-Life fyrir 18 árum, 1 mánuði
Jæja mig langar að sjá spár, hvernig fara riðlarnir… A. RIÐILL mMm rws Demolition Exile B. RIÐIL Haste MTAGaming Celphtitled SeveN meira má sjá á http://www.mtagaming.net/invite

We Almost Cheat The Movie Tilkynning! (15 álit)

í Half-Life fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Mig langaði bara að láta ykkur vita að ennþá mun vera einhver töf á We Almost Cheat The Movie þar sem einn harði diskurinn minn crashaði nú í morgun. En, alltaf eru bjartar hliðar á málunum og þær eru það að ég misti engin HLTv eða neitt þannig og ég er með timings á öllu. Langaði bara að láta ykkur vita um stöðu mála þannig fólk gæti hætt að pm-a mig á irc og spyrja mig um stöðuna. Og minni á…. #MTA Media #wac

celptitled - faster reaction trailer (16 álit)

í Half-Life fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Já hér er nýjasta verk mitt og urður þeir í celphtitled i valinu, hérna er trailer fyrir nýja movie-ið, faster reaction, og mun movie-ið koma út í vetur… Link1 Link2 Bætt við 12. september 2006 - 21:13 Já Sorru það er víst celphtitled! #MTA Media #Teamcelph

Fragmovie (14 álit)

í Half-Life fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Já ég hef ákveðið að gera fragmovie oog auglýsi ég hér með eftir fröggum, mér er alveg sama í hvaða clani þið eruð, vil kannski líka fá frá einhverjum í þessum top5 clönum, bara að fröggin séu flott. Ef svo vildi til að ég fengi of mörg demo þá ganga flottu fröggin fyrir. Ég þarf að fá demo-in í .rar file og líka með .txt file með tímanum á fragginu. Sendiði mér einkaskilaboð á irc á #mta eða #wac wac`dez eða mta|dezeGno

Nýtt Skjákort. Fps fast í 60 (4 álit)

í Half-Life fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Mig vantar hjálp, ég var að fá mér nýtt skjákort, ATi Radeon x850xt Crossfire Edition, og setti ég inn omega driver sem eg fann inn a www.matrix.is og nuna er fps fast i 60 hjá mér einhver sem veit hvað ég gæti mögulega gert?

DarkHeart - Dont Get It Twisted By dezeGno (81 álit)

í Half-Life fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Já! hérna er það. DarkHeart - Dont Get It Twisted Produced By #Dream5Studio Directed By dezeGno Linkur1 Torrent Allir Idle #Dream5Studio Bætt við 29. ágúst 2006 - 18:48 Linkurinn er niðri og verður niðri þar til hægt verður að redda host þar sem vent hjá www.rikur.net laggar allt við þetta.

Afmæli (11 álit)

í Half-Life fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Já, hann Hilmar “wac`Eggi” Hjartarsson á afmæli í dag, allir að koma inn á #wac og óska honum til hafmingju :D :D :D

Movies (27 álit)

í Half-Life fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Ég sá að það hafa margir verið að byðja um nokkrar íslenskar movies, þannig að ég tók mig á og uoploadaði nokkrum :D d0gthemovie Demolition The Movie Forever Chapter 1 Hoaxmovie Icelandic Extreme xabNeuz The Movie Síðan hérna tvær erlendar :D Pupmasters The Movie (nr.1) Bombsight 2 (Maniac Shootout) Síðan kannski væri mjög gott ef að hann diMians myndi kannski ná í eitthvað af þessu og koma því á betri host :D

Art Of Awp (4 álit)

í Half-Life fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Ég sá hér í gær að það var einhver sem vildi fá Art of Awp og hér er hún. Íslenskt dl: http://rikur.net/wac/skrar.php/wac/Art%20of%20AWP.rar

Vantar lög (1 álit)

í Rokk fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Mig langaði bara að tjékka hvort að einhver hér gæti kannski nefnt einhverjar hljómsveitir í lýkingu við t.d. Bullet For My Valentine, Soil og Soilwork. Þakkir fyrirfram og vonandi svara sem flestir :D

New Colony 2 (29 álit)

í Half-Life fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Vildi bara setja hérna link á þessa stórkostlegu mynd og láta alla vita að hún sé kominn út! Erlent dl: Hér! Íslenskt dl: Hér! Endilega þeir sem geta, nota utanlands linkin.

Cinema 4D (1 álit)

í Grafísk hönnun fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Vitiði um einhverjar svona síður með basic kennsklu á Cinema 4D jafnt sem kennslu fyrir lengra komna.

We Almost Cheat Movie Trailer (22 álit)

í Half-Life fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Hérna er hann kominn. We Almost Cheat Movie Trailerinn. http://www.feitur.com/We%20Almost%20Cheat%20The%20Movie%20Trailer.zip Mig langar þakka diMians fyrir að hósta þessu fyrir mig og ég vill líka minna á tilboð sem er í gangi hjá #Feitur.com, 300kr 3 mánuðir á BNC Minni líka á #Team-wac á irc, allir að idle…

The Underground 3 (16 álit)

í Half-Life fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Já The Underground 3 er kominn á torrent líka, þess má geta að einn íslendingur er í þessu movieöi svo ég viti og það er hann demolition|superbee :D http://torrent.is/download.php/16012/ug3.rar.torrent enjoy

The Underground 3 (11 álit)

í Half-Life fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Bara vildi setja hér link á The Underground 3 myndina :D Filefront: http://files.filefront.com/Underground_3/;4614982;;/fileinfo.html Sorry að það séu ekki neinir aðrir linkar með þessu movie :/

Driver (2 álit)

í Half-Life fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Heyrðu ég var eitthvað að fikta og ætlaði að setja upp nýjan driver og fer og ætla að uninstalla gamla drivernum og næ mér í nýjan ATi catalyst driver af www.matrix.is og þegar ég ætla að installa honum þá kemur bara einhver error um að ég verði að installa einhverjum öðrum driver fyrst, ég er med ATi Radeon x600 Pro 256MB skjákort svo plz help me.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok