Almennar reglur mótsins: 1. Reglur þessar eru aðeins bundnar Kísildalur Official Lanmóti 2. Allir leikmenn mótsins eru bundnir af þessum reglum, sá sem brýtur eftirfarandi reglur getur verið rekinn út af mótinu og jafnvel fengið bann á önnur mót 3. Ef stjórnandi/p1mp biður þig um að gera eitthvað þá hlíðiru 4. Öll svindl eru bönnuð á mótinu (alveg sama hvort þú sért að keppa eða ekki), þá erum við að tala um öll þau forrit sem hafa áhrif á kóða leiksins og breyta honum 5. Allir leikmenn...