Myndi taka svona minnst 600w aflgjafa til að vera safe, en kaupa kannski jafnvel 700 - 750w upp á framtíðina, ef þú ætlar að bæta við hdd, öðru skjákorti eða einhverju. Maður veit aldrei hvernær manni vantar meira. Ég er að keyra mína vél á tveimur aflgjöfum, 1 550w og annan 650w. Intel Core 2 Duo E6750 2x 2GB GeIL Black Dragon 800Mhz eVGA Geforce 8800GTX 768 MB 1.6TB Af plássi. Recomended psu fyrir 8800 er 450w, eða svo stendur allavega á kassanum utan af því.