Það var einu sinni kall sem hét Pétur . Hann var þriggja metra hár risi og hann átti tvö börn. Börnin hétu Gagnfríður og Svetlana. Gagnfríður var tveimur árum eldri en Svetlana. Dag einn voru þau i lautarferð þegar broddgöltur labbaði framjá og spurði “ áttu gulrót?” Þau svöruðu neitandi en gáfu honum þó samloku með beikoni. Broddgölturinn þakkaði fyrir og labbaði heim til sín og setti gulrótina í pott og sauð hana. Þegar maturinn var tilbúinn át hann gulrótina og mælti svo “gaman að þið...