Ókei, bara fyrir stuttu birtist grein í Morgunblaðinu þar sem auglýst var námskeið í Hafnarfirði á vegum einhvers kristilegs hóps. Þar var sagt að á þessu námskeiði yrði talað um þær trúarstefnur sem myndast hafa á síðustu 200 árum og að það yrðu tekin fyrir nokkur hugtök og gáð hvað hvert hugtak meinti í hverri trúarstefnu. En svo voru þessar “nýtrúarstefnur” taldar upp, og m.a. voru þessar: Yoga, djöfladýrkun, múnismi og ýmislegar aðrar stefnur. Það sem ég vil benda á er það að sumar...