Ég fór í partí um helgina. Hjartað í mér sló í takt við hátt stillta tónlistina. Herbergið var fullt af sveittu, fullu og fyrirferða miklu fólki sem titraði vegna bassans í laginu. Allt þetta, tónlistinn, fólkið og bassinn var yfir gnæfandi og mig svimaði. Vá, hvað ég var ringluð og dofin! Allt í einu heyrist framandi hljóð. Það átti alls ekki heima á þessum stað, á þessum tíma. Þetta var síminn minn, að hringja! Upp hefst fótur og fit, einhver skipar fólki að lækka í tónlistinni, drepa í...