Jæja ætla selja hjólið :) Er með Suzuki RMX 70cc 2002 árg., hjól sem rýkur í gang, er búinn að eyða um 100 +/- 5þús í þetta hjól, lookar grimmt. Það er keyrt 75.xxx km. Það þarfnast smá lagfærninga uppá rafkerfið sem ætti ekki að vera neitt vandamál.. Það er með 08 miða Mjög falleg skellinaðra sem hentar fyrir fólk sem ætlar að skella sér á göturnar áður enn það fær bílpróf Hjólið er staðsett í Mosó, þið getið komið og skoðað [ekki á milli 24 júlí-10 apríl er að fara í sumarfrí ;)], bara...