Jóvin var systir Jómars. Hún var einnig þekkt sem Skjaldmær Róhans og Hvíta Kona Róhans. Hún var fædd TA 2995, og þegar móðir hennar dó, voru hún og Jómar bróðir hennar send til Edóras til að alast upp hjá Þjóðani. Jóvin óx og blómstraði í Edóras, og varð góð að ríða hest, og lærði að beita sverði. En skylda hennar gagnvart Róhan pirraði hana. Og hún vildi deyja í stríði með sæmd, sem Skjaldmær Róhans. 10 Mars árið 3019 á Þriðju Öld, Jóvin reið með Jóherrunum (ásamt Káti) til stríðs, klædd...