Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

CS-Skins (1 álit)

í Half-Life fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Hvar get ég fengið gömlu góðu cs skinsin .. var nefnilega að formatta tölvuna og allt í hakki núna. Kv. Einn

Íslenski Landsliðsbúningurinn (13 álit)

í Knattspyrna fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Góðan daginn. Ég var að vafra um á fotbolti.net eins og ég er vanur að gera, en þá rak ég augun í þessa könnun sem er nú í gangi hjá þeim. Könnunin hljómar svona: Vilt þú frekar sjá íslenska skjaldamerkið á landsliðstreyjum Íslands heldur en merki KSÍ? Já, mér finnst KSÍ merkið eyðileggja búninginn. Hugsið aðeins um þetta þetta væri eins og England myndi hafa stafi hjá sér sem skammstafa Enska Knattspyrnusambandið, er ekki viss á nafninu, kæmi það vel út ? Nei. Mér finnst að það ætti að...

Þetta áhugamál (8 álit)

í Fræga fólkið fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Þetta áhugamál er farið alveg útúr þufum. Eintómar Teen-Stars greinar og linkar, og alltaf um þau sömu, Brad Pitt,Angelina Jolie,Britney,Orlando,Hillary Duff & þess háttar. Þetta er orðið hræðilegt, hvað með að fara að skrifa greinar um einhverja góða leikara, ekki eintómar stjórnuleikara. Til dæmis Sean Connery enginn grein um hann, að margra mati svalasti Bondinn. Þetta er alveg farið að vanta og allir linkar sem hér eru sendur eru alltaf það sama svo sem "Aðdáenda síða Hillary Duff, eða...

Á að kaupa sér ROTK:extended útgáfuna ? (0 álit)

í Tolkien fyrir 19 árum, 11 mánuðum

Aðeins 7 Dagar ! (8 álit)

í Tolkien fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Það eru bara 7 dagar í lengri útgáfuna af ROTK ;]

Gleðileg Jól ! (16 álit)

í Tilveran fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Gleðileg Jól hugarar og til hamgingju með nýja árið ! langaði bara að vera fyrstur með þetta. AHAH kjéllinn ownar !

Comment á Síður ? (5 álit)

í Vefsíðugerð fyrir 20 árum
Kann einhver hér að gera svona að láta Comment á heimasíður ? Hafa Samband snöggt ! Er með meiri háttar JOB í gangi og þarf þetta snöggt !

Rekkinn.tk ! (3 álit)

í Tolkien fyrir 20 árum
Á vefslóðinni www.rekkinn.tk er Greina Keppni þar í gangi ! Endilega sendu grein, þetta verður vonandi spennandi !!!!

Fimmta Öld hvað ? (9 álit)

í Tolkien fyrir 20 árum
Hvurslags og Feanor hafa ekki verið að standa við orð sín. frá 7.júní síðastliðnum sagði Hvurslags í Tylkinningu ( http://www.hugi.is/tolkien/announcements.php?page=view&contentId=1609380 ) að hann og Fenaor ætluðu að taka þetta áhugamál aljgörlega í gegn. Mér finnst lítið hafa gerst, flestir eru ábyggielga sammála mér. Einn greina keppni og ekkert meira. Mér finnst að það er kominn tími til að fá einn Admin hérna bara til að reyna að gera þetta kannski aðeins virkara ! Ég bauðst við betri...

Hvenær er næsti skjálfti ? (8 álit)

í Half-Life fyrir 20 árum
Hvenær er næsti skjálfti ? ;D .. veit að hann var en hvenær .. barað forvitnast

Hýsingarþjónusta ! (5 álit)

í Half-Life fyrir 20 árum
Veit einhver hvar maður getur hýst sínum eigin CS server ?

Hvaða lið kemur mest á óvart ? (36 álit)

í Half-Life fyrir 20 árum
Bara til að skapa einhverja umræðu hérna. Hvaða lið haldið þið að komi skemmtilegast á óvart og hvaða lið kemur verst á óvart ?

Sambandi með könnun... (5 álit)

í Half-Life fyrir 20 árum, 1 mánuði
Mér finnst alveg vanta eitt clan þarna sko Football'W en k?!

Hugmynd að greinakeppni ! (26 álit)

í Tolkien fyrir 20 árum, 1 mánuði
Ég var að fá svona hugmynd af greinakeppni. Maður skráir sig hjá þeim sem sér um þetta(segjuum hvurslags) og hann ræður hvernig greinar eiga að koma inn. Semsagt svona þema. Fyrsta greinin ætti að fjalla um ætt Númena. Önnur grein ætti þá að fjalla um hvenær álfarnir komu fyrst til Miðgarðs ogsfv. Síðan myndu alltaf tvær greinar detta út í hverri keppni þangað til að það stæðu einhverjar 2 eftir og þá myndu allir fá að kjósa :D Bara hugmynd

Svona örðuvísi mót! (16 álit)

í Battlefield fyrir 20 árum, 1 mánuði
Jæja þá er það einn korkur enn og svo grein um þetta. Þá var ég að hugsa um að hafa þetta Battlefield 1942 semsagt fyrsta leikinn. Þetta hefur fengið góðar undirtektir. Ég get allavega séð um eitthvað. Til dæmis skráningu og lið. Síðan getur Halio eða hvað hann hét séð um riðlana og stig og allt það. Þeim sem langar að vera með sendið á battlefield@visir.is og það sem þarf að koma fram er : Nafn : Nick : Clan : Það þarf ekki meira ! Eða finnst þér vanta eitthvað meira ? Já ef ykkur langar...

Svona öðruvísi mót! (12 álit)

í Battlefield fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Ég var svona að fá eima hugmynd að svona svo kölluðu móti en þetta mót er öðrivísi að því leyti að það verða kannski 2x - 4x riðlar eftir skráningu. Nema að þetta svo kallaða mót myndu kannski verða dregið í lið. Reyna að hafa þetta mjög fjölbreyt eins og með .START. að í hámarki mega bara 2 úr sama claninu verða saman í liði(fer allt eftir skráningu) og síðan yrði þetta svona hálgerður Tittur(Titturinn.cs) með rilðum og öllu því og síðan yrðu umferðir bara hvern laugardag og klukkan...

Gibson LX6 Deluxse (3 álit)

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 2 mánuðum
góðan daginn .. ég á hérna Gibson LX6 eða L6X Deluxse gítar .. eiga einhverjir fleiri svona gítar .. ég er eini í tónlistarskolanum sem notar “Gibson” fyrir utan kennararn. en kannast einhverjir við þennan gítar ?

VAKE UP PLEASE! (2 álit)

í Tolkien fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Please farið að senda inn greinar or sum !

Smá spurning ? :S (8 álit)

í Tilveran fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Ætlar þú að vera með eins mínóta þögn. Það eru nú liðin 3 ár frá því að World Trade Center hrundi. Ætlar þú að hafa eins mínota þögn ? :l

Langaði bara að vera með það fyrsta ! (0 álit)

í Blogg fyrir 20 árum, 2 mánuðum
hæj .. þetta er i fyrsta sinn sem ég er með þetta fyrst .. Blogspot mæli með því. !

2 mergjaðir ! (13 álit)

í Húmor fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Þetta eru brandar allirað hlæja ! Einu sinni voru tveir menn labbandi um í Grænlandi en þeir voru ekki búnir að borða í 2 vikur!!! Svo sáu þeir kofa rétt hjá sér og auðvitað löbbuðu þeir að kofanum og bönkuðu uppá. Svo kom feit bólugrafin kona til dyra og þeir spurðu bara hvort hún gæti gefið þeim ekkað að borða því þeir voru ekkert búnir að borða í 2 vikur. En konan sagði þeim að fyrst þurftu þeir að gefa henni fulnægingu, þá mættu þeir fá eins og þeir vildu að borða. Og þeir töluðu bara...

TRIVIA (4 álit)

í Tolkien fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Ég er hér með smá hugmynd. Væri ekki sniðugt að hafa Triviu á þessu áhugamáli ? Ég meina þá gætu nokkrir notandar bara séð til þess að spurningar berast til Admina og hann skellir því á ? Og þá mættu þeir ekki taka þátt samt :P En ég held að það væri heavy sniðugt. Og síðan er líka hægt að hafa þetta þannig að Adminar sjá alfarið um þetta. Eða þeir leyfa einhverjum notendum að spreyta sig í því að halda svona Triviu keppni :S ? Eða hvað finnst ykkur ? Kv. Ási

Ríkjandi Ráðsmenn - Kafli 1 (20 álit)

í Tolkien fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Ætt Ráðsmannanna var kölluð Húrinsætt, vegna þess að þeir vori komnir af Húrni frá Arnenmúla, sem hafði verið ráðsmaður Mínarðíls konungs[1621-1643]. Hann var komimm af göfugum númenskum ættum. Síðari konungar höfðu ætiíð valið sér ráðsmenn meðal afkomenda hans og með Pelendri varð staðan ættgeng í karllegg eins og við hliðin á konungdómnum. Þegar nýr Ráðsmaður tók við starfa sór hann ,,að varðveita sprota og stjórna í nafni konungs, þar til að hann snúði aftur.“ En á tíma hinna Ríkjandi...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok