Það er ein tilfinning sem ég finn , Stundum stjórnar hún mér ,stundum næ ég að stjórna henni Hún er sterk og stundum berjumst við, Og þá virðist sem hún sé með heilt lið, Sem stendur henni við hlið. Þessi tilfinning kallar sig ótta , En ég kalla þetta vera á flótta. Ég er sterk og mér tekst allt , Stundum virðist það samt svo kalt, Þetta er stundum stríð , en ef ég er með öll réttu vopnin , þá tekst mér allt sem ég vil, Því allt er hægt ef viljinn er fyrir hendi .