Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

defixus
defixus Notandi frá fornöld 270 stig

Tíska (0 álit)

í Tíska & útlit fyrir 20 árum, 4 mánuðum
hei ég fann prada wöru sem ég gæti notað illa svalt

HÁRIÐ (5 álit)

í Tíska & útlit fyrir 21 árum, 2 mánuðum
sælt veri fólkið , það er langt síðan ég var hérna inni síðast þannig að verið endilega góð við mig , ég er að spá í klippingar á karlmönnum , nú er ég búinn að vera með stutt hár í fullt af árum og mig langar að prufa eitthvað nytt en ég veit ekki alveg hvað er að ganga , ég er kominn með svoldinn lubba þannig að málið er að láta klippa sig eins og alltaf eða safna í eitthvað sem að er öðruvísi , er stutta hárið enn það sem er að virka á unga menn eða hvað er í gangi og veit eitthver um...

lífið og veturinn (7 álit)

í Rómantík fyrir 22 árum, 2 mánuðum
ég finn kaldann vindinn þjóta í gégnum tréin í garðinum mínum , ég get ekki sofið búinn að vera dýr næturinnar í mörg ár hérna ligg ég í mínu rúmi enn eina nóttina og hugsa um heim og geima , hið fulla sporðdreka tungl vekur í mér langannir sem hafa verið sjóðandi undir í langann tíma , það er bara ég og vindurinn hérna , stórborg einmannaleikans , við erum öll of mikið að flíta okkur til að reyna að fynna það sem skiftir í raun máli og í staðin erum við öll þunglynd eða alkar sum bæði en...

tík aldarinnar (29 álit)

í Rómantík fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Friday, September 27, 2002 ] TÍK ALDARINNAR …….Sögu skal ég segja þér ég ……allvega í gær samþikkti ég að bíða eftir því að mín heittelskaða gæti áttað sig aðeins á sjálfri sér í svona sirka 2 mánuði …ok ég hugsaði ég geri bara það sem ég geri í 2 mánuði og svo c ég til hvað gerist …en nóttin hjá mér var ekki létt og ég pældi mikið í því afhverju henni var svona sama yfir því að ég svæfi hjá stelpum á meðan þannig að ég hitti hana í dag og komst að því að hún vill bara tíma til að fá að ríða...

komið að ykkur að hjálpa mér aftur (19 álit)

í Tíska & útlit fyrir 22 árum, 4 mánuðum
ég er aftur farinn að hugsa um tískuna , ég fór vel eftir því sem þið sögðuð í vor um sumartískuna og var “ gasalega lekker ” í jakkafötum dauðanns í t shirt undir og cool skóm , jæja stelpur í hverju eyga töffarar vetursins að vera í , er sinarskeiðubólgu leðrið enn “ inn ” eða er það farið ? hvaða skór eru INN-ast ? verða jakkafötin inn í vetur og hvaðalitur þá eyga þau að passa alveg eða vera aðeins of stór ? er komið inn aftur að vera með úr ? er beckam klippingin virkilega að virka ? (...

bmw eygendur (9 álit)

í Bílar fyrir 22 árum, 5 mánuðum
xxxxx´s theory on BMW owners. (A lot of BMW owners tried to stop the making of this file…..they are not that smart) There are two kinds of BMW´s owner in the world. NR. 1 The rich BMW owner who buys a new, big, expensive BMW straight from the dealership. This is all right because they usually sell the BMW in less then one year. This shows some evidence of an average IQ and money. NR. 2 These are the guys who buy the cars from the from the rich, averaged IQ owner. We like to call them...

smá hjálp með ericsson (7 álit)

í Farsímar fyrir 22 árum, 6 mánuðum
sælt veri fólkið , ég var að brjóta nokia-in minn og upp á djókið verslaði mér ericsson síma , en mig langar í nyja hringi tóna í hann veit eitthver um síðu þar sem eru tónar sem er hægt að senda eða stipla inn í ericsson síma ?

vantar smá hjálp (1 álit)

í Bílar fyrir 22 árum, 7 mánuðum
sælt veri fólkið mig vantar myndir af klesstum bílum eða síður með slíku efni allt frá kappaxtri út í venjulega bíla , ég veit að það er sennilega hellingur af slíkum síðum á netinu en ég er bara ekki að finna þær , ef þið gætuð verið svo góð í að hjálpa mér í þessari leit þá væri ég svakalega happy .

röfl og annað eins (8 álit)

í Rómantík fyrir 22 árum, 8 mánuðum
það er föstudagskvöld og ég er einn heima , afhverju fór ég ekki út að djamma með vinum mínum jú vegna þess að stelpan sem ég er í opnu sambandi með er að spá í að taka vinkonu sína með sér heim til mín eftir að þær væru búnar að vinna , þannig að núna hef ég haft sirka 6tíma til að hugsa út í þetta samband mitt við þessa stúlku …er það þess virði að setja líf sitt á pásu fyrir 3 some , er ég ástfanginn NEI , hvað er ég þá að gera í þessu sambandi er það spennan við hvað kemur upp næst eða...

haldið ykkur (13 álit)

í Rómantík fyrir 22 árum, 9 mánuðum
ok ég er nokkuð venjulegur snáði sem er í opnusambandi við stripper eða þ.a.s. ég má gera það sem ég vill , sofa hjá því sem ég vill og bara allt sem ég , þetta er svona eins og fullkomna sambandið , hún er falleg spennadi tilrauna söm á helling af pening og helvíti góð í rúminu en gallinn er að hún er ástfangin af mér en ég ekki af henni en samt vill hún hafa sambandið svona , ok hérna kemur hið raunvörulega vandamál , núna er ég að kynnast stelpu sem er svona stelpa sem að maður gæti gifst...

svona kæmi það út ef ALI G tæki wachtower með u2 (16 álit)

í Rokk fyrir 22 árum, 9 mánuðum
all along da watchtowa there must be some way out of in da house said da joka to da thief there's too much confusion in da house i can't get no relief businessmun, dey drink my wine plowmun dig my earf none of them know along da line wot any of dis is worf no reason to get excited da thief, he kindly spoke there is many in da house among us who think dat life is but a joke but yous and i, we've bin through dat and dat is not our fate so let us not natta falsely now coz da our is gettin late...

fullkomið deit en hvað svo ? (14 álit)

í Rómantík fyrir 22 árum, 10 mánuðum
sælt veri fólkið , ég fór á date um daginn með stelpu sem ég var búinn að vera að tala við á netinu í smá tíma , hana langaði að djamma og hún vildi að vinkona sín fengi að fljóta með sem var ekkert vandamál , ég tók bara vin minn með , allavega við fórum á þetta líka rosalega skemmtilega djamm og við höguðum okkur eins og allra bestu herramann , áður en kvöldið var búið þá gaf ég henni blóm og allir voru ánægðir , ég borgaði fyri þær vinkonurnar í leigubíl sem þurfti að fara í eitt...

hið furðulegasta mál (5 álit)

í Rómantík fyrir 22 árum, 10 mánuðum
já heimurinn er ekki að virka eins og ég vill hafa hann , málið er svona , núna hef ég allaæfi verið svldið viltur og kannski ekkert of góður strákur en kvennamálin hafa alltaf gengið ótrúlega vel hjá mér , í upphafi þessa árs fann ég þá þörf hjá mér að gera mig að betri manni og hefur það gengið nokkuð vel , ég er farinn að hugsa út í að fólkið í kringum mig hefur líka tilfinnigar , en það er ekki allt dans á rósum , því núna eru kvenna málin ekkert að ganga hjá mér . ég var haldinn þeirri...

SAAB 93 X (2 álit)

í Bílar fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Ég hef séð mikið af bílum um æfina og keyrt slatta af þeim en ég held að núna fari allt að breitast í bílaheiminum ef SAAB setur á markað SAAB93X sem er sport bíll eða suv eða eitthvað þar á milli þá verður spennandi að sjá hvað keppinautarnir gera , núna hefur verið hörkubardai í skutbíla fjórhljóladrifs heiminum og eru bílarnir þar farnir að vera þægilegir snöggir og afkastamiklir með hröðun sportbíla ( volvo crosscontry og subaru impresa ) , en hingað til hef ég ekki vitað til að...

hættur (1 álit)

í Húmor fyrir 22 árum, 11 mánuðum
I AM HEREBY officially tendering my resignation as an adult. I have decided I would like to accept the responsibilities of an 8 year-old again. I WANT to go to McDonald's and think that it's a four-star restaurant. I WANT to sail sticks across a fresh mud puddle and make a sidewalk with rocks. I WANT to think M&Ms are better than money because you can eat them. I WANT to lie under a big oak tree and run a lemonade stand with my friends on a hot summer's day. I WANT to return to a time when...

hvernig eyga strákar að vera klipptir (6 álit)

í Tíska & útlit fyrir 22 árum, 11 mánuðum
jæja krakkar og þá aðalega stelur hvaða look er flottast í hártísku karlmanna í dag , við vitum öll að við strákar getum ekki fræðst um hártísku í blöðum þannig að það er bara eins gott að spurja ykkur bara beint út , hvernig viljiði að við strákar séum klipptir ?

Live2Cruize (32 álit)

í Bílar fyrir 22 árum, 11 mánuðum
jæja ef maður nú má ekki neitt , við félagarnir úr Live2Cruize komum saman í enn eitt skiftið og eins og vanalega fór allt mjög friðsamlega fram en núna hefur það komið fyrir í tvígang að löggan rekur okkur í burtu þar sem við erum bara pörkuð að tala saman , við sem höfum verið lengst í klúbbnum reynum að taka harkalega á glannaskap á samkomum en stundum eru nokkrir svartir sauðir sem reyndar oftast eru ekki meðlimir í klúbbnum sem þurfa að tjá sig þannig að við hin lendum í vandræðum ,...

lífið (0 álit)

í Ljóð fyrir 22 árum, 11 mánuðum
lífið kom hlaupandi aftan að mér hvíslaði látt: this is wa

hvað er rock plata ársins ? (133 álit)

í Rokk fyrir 22 árum, 12 mánuðum
jæja krakkar hvað stóð uppúr á árinu í rocki , hver var plata ársins , ég segi linking park , blink 182 , system of a down og incubus .hafi verið með skemmtilegustu plöturnar en nyja plata Rob Zombie er líka rosalega góð , en núna vill ég fá að vita frá ykkur hvað var það sem að stóð uppúr að ykkar mati í rocki á árinu 2001.

veit ekki neitt (2 álit)

í Dulspeki fyrir 22 árum, 12 mánuðum
sælt veri fólkið , ég verð að viðurkenna að ég veit ekker um dulspeki en ég hef lennt í nokkrum hlutum sem ég get ekki skýrt fyllilega og núna er ég að lenda í einu slíku málið er einfalt , ég kynntist stelpu á netinu og við fórum bara að tjatta ( ekkert óvenjulegt ) og svo fékk ég hana á heilann sem er svoldið weird en það sem var virkilega furðulegt er að hún fékk mig líka á heilann og núna bara erum við nánast ástfangin en samt höfum við ekki einusinni séð hvort annað …ok er þetta normal ?

tattoo inn eða út (25 álit)

í Tíska & útlit fyrir 23 árum
ég er alvarlega farinn að spá í þetta tattoo dæmi sem gékk yfir ísland núna á síðustu árum , sjálfur varð ég fórnarlamb nálanna og er með nokkur tattoo , en eins og mér finnst sexy að sjá fallegar stelpur með flott tattoo á bakinu , helst á hálsinum eða neðalega við mjóbakið , en núna er þetta farið að vera þannig að það er nánast flottara að vera ekki með tattoo bara til að vera ekki eins og allir aðrir jæja fólkið mitt hvert er ykkar álit á þessu máli ?

óþroskað fólk , ó merkar greinar (10 álit)

í Rómantík fyrir 23 árum
ég skrifaði ágætis grein þar sem mig langaði til að fræðast um draumadate kvenna en hvað er gert óþroska fólk sem hefur ranghugmyndir um kynferði sitt skrifar fáránlega hluti og ómerkar þar með mína spurnigu , núna hef ég tvær spurnigar sem ég vill fá svarað . hvernig er darumadate stúlkna og hin er eru bara óþroska hálf getulausar verur hérna inni . mér þætti vænt um að þið sem að hafði gaman af því að skrifa bull til að láta fólk taka eftir ykkur svarið þessu ekki .

hvert er almennt álit um AVON ? (3 álit)

í Tíska & útlit fyrir 23 árum
ég var að þvælast hérna um tískuvefinn og sá heimasíðu AVON en það er víst líka til AVON.is , og þar sem að ég verð að vita allt um allt og þó helst það sem stelpum finnst þá fann ég heimilisfang hjá AVON búð á íslandi ( Faxafen 12 . www.avon.is ) en það er ekki það sem ég er að spá í heldur vill ég vita hvað ykkur sem að notið svona vörur finnst um vörur frá AVON , látið mig endilega vita. fíliði þetta eða á að henda þessu , kannist þið við vörurnar ok ég held að þið c-uð farnar að fatta...

Volvo tuning (8 álit)

í Bílar fyrir 23 árum
jæja ég er mikið að spá í hvort að eitthver hérna inni hafi góðar hugmyndir um að tjúna s40 volvo en ég nenni ekki að fá fáraánlegar hugmyndir frá fólki sem veit ekki neitt um neitt , ef það er eitthver þarna úti sem að getur hjálpað mér endilega komið með hugmyndir .

hvernig er drauma date kvenna ? (17 álit)

í Rómantík fyrir 23 árum
jæja ég hef verið að velta því fyrir mér hvað stúlkum finnst vera drauma date-ið , það sem ég vill fá að vita er hvernig viliði að það c komið framm við ykkur , hvert viliði fara . en segjum sem svo að þetta c fyrsta date ( nei ég er ekki að fara á date svo að ég viti og ég er ekki heldur að farast úr óöriggi ég er bara forvitinn ) . jæja stelpur do tell
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok